Mynd af Terra

Terra

Gámaþjónusta Vestfjarða



Gámaþjónusta Vestfjarða sér um alls kyns flutninga eins og sjá má dæmi um á meðfylgjandi myndum.

Sorpbill:

Hreinsar húsasorp

Losar kör

Losar midigama í sveitum

Sjá mynd í myndasafni

Gámabíll:

Losar kör og gáma

Þjónustar með opnum gámum

Flytur vinnuvélar

Sjá mynd í myndasafni

Holræsabíll:

Hreinsar stíflur

Hreinsar niðurföll

Dælir úr rotþróm

Sjá mynd í myndasafni



Kör og tunnur:

Körin eru mikið notuð í smærri fyrirtækjum bæði innan sem utandyra. Gámaþjónusta Vestfjarða leigir nú út um 230 slík kör í ýmsum stærðum.

660L

1000L

Sjá mynd í myndasafni

240 L Sorptunna,

Sjá mynd í myndasafni

Gámar:

Lokaðir gámar í öllum stærðum aðalega notaðir af fyrirtækjum. Þeir henta mjög vel þar sem mikið sorp

fellur til. Stærðir eru frá 6-30m3

Opnir gámar aðalega notaðir undir grófan úrgang sem erfitt er að koma í lokuð ílát. Td.timbur, steypuúrgang, jarðveg og margt fleira. Stærðir frá 10m3 til 30m3

Midi gámar eru losaðir í sorppressubílinn. Þessum gámum er dreift um sveitir, sorpinu safnað í bílinn, þar sem það er pressað og verður allt að fimmfalltminna í umfangi.

Beinagámar til flutnings á fiskúrgangi, þar af eru 6 tankar undir slóg.

Pallar til flutnings á vélum og tækjum



Dæmi um þjónustu sem við veitum:

Flutningur á lífrænum úrgangi svo sem fiskbeinum,slógi og rækjuskel.

Þjónusta við hesthús með gámum undir skít. (Vart þarf fram að taka að sérstakir gámar notast undir skítinn.)

Flutningur á alls kyns tækjum og vélum.

Sandblástur

Loftpressa og sandblástur


Vinnuvélarekstur

Leigjum út gröfur af ýmsum gerðum.

Beltagrafa af gerðini Volvo EC 140 BlC. Traktorsgrafa af gerðinni Volvo BM 6300. Litla beltagröfu af gerðinni Bobcar 331



Employees

Gunnar Árnason

Rekstrarstjóri
6991034
gavest@terra.is

S. Hagalín Ragúelsson

Flokkstjóri
hagalin@terra.is
c