Nesprýði ehf

Nesprýði ehf hóf rekstur árið 1993 og hefur megináhersla í starfi þess verið yfirborðsfrágangur, aðallega hellulagnir og almenn skrúðgarðyrkja. Í seinni tíð hefur það þó orðið algengara að fyrirtækið sé aðalverktaki í stærri framkvæmdum, s.s. við endurnýjun gatna og að byggja upp lóðir og útisvæði skóla og leikskóla.
Fyrirtækið býr að mikilli reynslu á sviði jarðvinnu, hellulagna og skrúðgarðyrkju. Allir lykilstarfsmenn fyrirtækisins hafa starfað hjá félaginu frá stofnun. Nesprýði ehf. er stærst fyrirtækja á sínu sviði á Suðurnesjum.
Employees
Jón B. Olsen, skrúðgarðyrkjumeistari
Framkvæmdastjóri