Mynd af Reynir bakari ehf

Reynir bakari ehf

Reynir bakari ehf er bæði bakarí og kaffihús og er opnunartími virka daga frá 06 - 18, laugardaga 06-17 og sunnudaga 07 -17 í verslun okkar að Dalveg 4, Kópavogi en einnig erum við með útibú í Hamraborginni Kópavogi en þar opnar kl. 08 á laugardögum og 09 á sunnudögum og er opið þá daga til kl. 16 og alla virka daga frá 08 - 18

Brauðin okkar eru sykurlaus, holl og næringarík og nýlega hefur Reynir bakari verið að þróa brauð með því að nota íslenska repjuolíu með góðum árangri.
Einnig býður Reynir bakari upp á mikið magn af sætabrauði af öllum stærðum og gerðum og úrval af marsipan-, rjóma-, súkkulaði- og öðrum veislutertum.

c