AZAZO hf.
AZAZO hf. er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir ráðgjöf og heildarlausnir í stýringu upplýsinga og varðveislu.
Markmið AZAZO er að aðstoða viðskiptavini við að ná hagræðingu í rekstri með aukinni yfirsýn, rekjanleika og skilvirkari ferlum.
AZAZO býður upp öfluga ráðgjöf sérfræðinga á sviði upplýsingastjórnunar. Þá hefur fyrirtækið þróað upplýsingastýringakerfið CoreData auk annarra lausna.
Fjölbreyttur hópur starfsmanna með víðtæka menntun og reynslu starfar hjá fyrirtækinu, meðal annars tölvunarfræðingar, verkfræðingar, bókasafns- og upplýsingafræðingar, sagnfræðingur, safnafræðingur, viðskiptafræðingar og sérfræðingar í verkefnastjórnun og gæðamálum.
Fyrirtækið á sérhæft vörsluhúsnæði að Ásbrú í Reykjanesbæ sem búið er fullkomnu öryggiskerfi þar sem varðveitt eru meðal annars skjöl, munir, menningarminjar og listaverk. Ennfremur er veitt þjónusta við skönnun, skráningu og prentun.
Höfuðstöðvar fyrirtæksins eru á Ásbrú í Reykjanesbæ ásamt útibúi í Hafnarfirði.
Employees
Brynja Guðmundsdóttir
Forstjóri