TNT Hraðflutningar

TNT Hraðflutningar tengjast hinu alþjóðlega flutningafyrirtæki TNT Global Express, www.tnt.com, en flutninganet TNT nær til yfir 200 landa og hjá fyrirtækinu starfa yfir 75 þúsund starfsmenn. Flutninganet TNT Hraðflutninga tengist öllum afgreiðslustöðum Póstsins hér á landi og tryggir þannig að vörusendingar komist til og frá landingu og skili sér hratt og örugglega á áfangastað. Aðaldreifingarmiðstöð TNT er staðsett í Liege í Belgíu og er hún ein sú fullkomnasta sinnar tegundar í Evrópu. Þar er hægt að meðhöndla allt að 30.000 sendingar á klukkustund allan sólarhringinn og eru starfsmenn um 700 talsins.

Employees

Héðinn Gunnarsson

Framkvæmdastjóri
c