Múrarameistarafélag Reykjavíkur
Starfssvið múrarameistara er mjög fjölbreytt og ber múrarameistaranum að hafa umsjón með eða framkvæma og bera ábyrgð á eftirfarandi skv. byggingarreglugerðinni:
Grunngröftur og sprengingar
Niðurlögn steinsteypu og eftirmeðhöndlun hennar
Öll járnalögn, öll hleðsla, múrhúðun, ílagnir og vélsípun
Öll flísalögn
Fylling í og við grunn og þjöppun hennar
Frágangur á einangrun undir múrvinnu
Frágangur eldvarna er varðar þá þætti sem múrarameistarinn ber ábyrgð á
Employees
Hannes Björnsson
Formaður