Eignamiðlun Suðurnesja
EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA var stofnuð 2. maí 1978. Stofnendur voru hjónin Hannes Arnar Ragnarsson og Halldóra Lúðvíksdóttir. Hannes starfaði sem tollvörður á þessum tíma og ætlaði að hafa fasteignasöluna sem aukastarf á milli vakta. En starfsemin óx hröðum skrefum og varð fljótlega meiri en fullt starf fyrir þau hjónin og réðu þau að auki einn starfsmann.
Í mai 2008 sameinuðust Eignamiðlun Suðurnesja og Fasteignastofa Suðurnesja undir nafni Eignamiðlunar
Núverandi starfsmenn eru: Eignamiðlun Suðurnesja, Keflavík, Grindavík
M. Sævar Pétursson M.sc löggiltur fasteignasali og leigumiðalari.
Haukur Andrésson Löggiltur fasteignasali.
Þurrý Jónasdóttir sölumaður.