H og K veitingar ehf

Heitt og Kalt er alhliða þjónustufyrirtæki í rekstri mötuneyta fyrir fyrirtæki og stofnanir. Fyrirtækið býður upp á þjónustu allt frá því að koma með matinn tilbúinn stuttu fyrir hádegi, sem og að sjá um starfsfólk og daglegan rekstur mötuneyta. Við leggjum áherslu á ferskt hráefni og rétta samsetningu hádegisverða í samræmi við opinber markmið Lýðheilsustöðvar. Heitt og Kalt vinnur eftir HACCP/GÁMES eftirlitkerfi og hefur viðurkenningar í samræmi við það. Einnig sér Heitt og Kalt um skólamat fyrir Grunnskóla Garðabæjar og hluta Grunnskóla Kópavogs. Þá hefur Sturla Birgisson eigandi Heitt og Kalt rekið Veisluþjónustuna Sturlu Birgis mörg undanfarin ár.

Employees

Sturla Birgisson

Framkvæmdastjóri
sturla@heittogkalt.is
c