
Legsteinn.is - Skiltagerð Norðurlands ehf
Fyrirtækið hefur mikla og langa reynslu í steinsmíði.
Legsteinar eru okkar sérgrein.
Hjá fyrirtækinu er einn af fáum menntuðum steinsmiðum á landinu. Við kappkostum að bjóða upp á persónulega og góða þjónustu. Við smiðum úr innfluttu og íslensku efni. t.d. granít, grabbró og blágrýti
Bjóðum ennig mikið úrval af fylgihlutum og skrauti.
Skiltagerð Norðurlands ehf er fyrirtæki sem sérhæfir sig í merkingum og skiltagerð af öllum stærðum og gerðum.
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á heildarlausnir við hönnun og framleiðslu á m.a. skiltum, alls kyns auglýsingum, bílamerkingum, umferðarskiltum, sýningarbásum, gluggaskreytingum og legsteinum.
Komum á staðinn, mælum og gerum tillögur að merkingum.
Employees
Tómas Einarsson
STJÓRINNtomas@skiltagerdin.is
