Hótel Hellissandur
Hótel Hellissandur er þægilegt þriggja stjörnu hótel með 20 tveggja manna herbergjum.
Hótelið var byggt árið 2001 og hefur herbergi sem sinnir þörfum fatlaðra eins og best er á kosið.
Útsýnið á Snæfellsjökul er einstakt, hótelið er staðsett við litla á, Höskuldsá sem rennur í gegnum Hellissand.
Starfsfólk Hótel Hellissands býður ykkur velkomin og vonast til að ykkur líði vel að koma hingað og njóta þess sem við höfum upp á að bjóða.
Öll herbergin eru með:
- Baðherbergi
- Sjónvarp, síma og útvarp
- Þráðlaust interntsamband
Employees
Jón Kristinn Ásmundsson
Hótelstjóri