Mynd af Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma

Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma

Skrifstofur Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) í Fossvogskirkjugarði, Fossvogskirkju og Hólavallagarði eru opnar frá 08:30 til 16:00 en í Gufuneskirkjugarði frá 09.00 til 13.00 Sími KGRP er 585 2700.

Kirkjugarðarnir innan KGRP eru opnir allan sólarhringinn á tímabilinu frá 1. maí til og með 31. ágúst og frá kl. 07.00 til kl. 21.00 á tímabilinu frá 1. september til og með 30. apríl. Þessir garðar eru innan KGRP:

• Hólavallagarður

• Fossvogskirkjugarður

• Kópavogskirkjugarður

• Gufuneskirkjugarður

• Viðeyjarkirkjugarður

• Sólland - duftreitir

Á Þorláksmessu að vetri, aðfangadag, jóladag, annan jóladag, gamlársdag, nýársdag, páskadag og annan páskadag eru garðarnir opnir eins og að sumri.

Meðan garðarnir eru opnir er umferð vélknúinna ökutækja leyfð um þá, nema í Hólavallagarði, þar sem öll umferð vélknúinna ökutækja og reiðhjóla er bönnuð, nema með sérstöku leyfi hverju sinni.

Ítarlegar upplýsingar eru á vefnum:

www.kirkjugardar.is

c