Nátthagi garðplöntustöð
Opnunartími sumarið 2024
Virka daga 13 – 18 og um helgar 13 -17
Framleiðum og seljum mikið úrval af trjám og runnum til ræktunar í görðum, skjólbeltum og skóglendum. Einnig mikið úrval af sérstökum plöntum eins og lyngrósum/alparósum, sígrænum dvergrunnum, klifurplöntum, harðgerðum villirósum og antikkrósum, berjarunnar í úrvali og nú síðast ein 80 mismunandi ávaxtayrki af eplum, perum, plómum og kirsuberjum.
Við seljum einnig gjafabréf. Fín gjöf allt árið! Fyrirspurnir sendist á natthagi@natthagi.is
Employees
Ólafur Sturla Njálsson
Garðyrkjusérfræðingur6984840
natthagi@natthagi.is