Momentum greiðslu- og innheimtuþjónusta ehf

Momentum býður heilsteypta innheimtuþjónustu sem er aðlöguð að óskum og þörfum hvers viðskiptavinar.
Innifalið í þjónustunni er m.a. ýmis ráðgjöf um innheimtulausnir, greining á viðskiptakröfum og mat á greiðsluhæfi skuldara. Momentum greiðir innheimtar kröfur strax til viðskiptavina og þeir fá ætíð höfuðstól og dráttarvexti óskerta í sinn hlut. Uppgjör eru skýr og einföld, upplýsingaflæðið er hratt þannig að viðskiptavinir hafa alltaf yfirsýn yfir raunstöðu útistandandi krafna. Meðal markmiða Momentum er:
• Enginn kostnaður fyrir kröfuhafa
• Ekkert stofngjald, árgjald eða skráningargjald
• Kröfuhafi fær höfuðstól og dráttarvexti óskerta í sinn hlut
• Daglegt uppgjör
• Sveigjanleiki gagnvart greiðendum
Employees
Davíð B. Gíslason, hdl.
Framkvæmdastjóridavid@momentum.is
Hallgerður Jónsdóttir
Fjármálastjórihallgerdur@momentum.is
Kristbjörg Hjaltadóttir
Markaðsstjórikristbjorg@momentum.is
Þórdís Rafnsdóttir
Innheimtustjórithordis@momentum.is
Anna María Proppé
Mannauðsstjóriannamaria@momentum.is
Trademarks and commissions
ACA International
