Tónlistarskóli F Í H
Tónlistarskóli F.Í.H. hefur mikla sérstöðu meðal tónlistarskóla landsins. Hann býður upp á hefðbundið tónlistarnám auk kennslu í rythmiskri tónlist (djass, popp, rokk,) Skólinn getur boðið allt að 200 nemendum skólavist og er vel búinn tækjum og hljóðfærum.
Employees
Björn Th. Árnason
Skólastjóri