Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði er fagfélag löggiltra iðnmeistara í byggingaiðnaði. Félagið var stofnað 1968 og eru félagsmenn vel á annað hundrað úr 9 greinum: húsasmíðameistarar, múrarameistarar, pípulagningameistarar, málarameistarar, húsgagnasmíðameistarar, dúklagningameistarar, blikksmíðameistarara, rafvirkjameistarar og vélvirkjameistarar.
Employees
Friðrik Ólafsson
Framkvæmdastjóri mih@mmedia.is