FISK Seafood hf
FISK Seafood er útgerðar og fiskvinnslufyrirtæki sem á og rekur 2 frystitogara og 2 ísfisktogara ásamt bolfisk- og rækjuvinnslu. heildarkvóti félagsins er 19.200 þorskígildistonn. Starfsemi félagsins er rekin á Grundarfirði, Skagafirði og Skagaströnd. Heildarfjöldi starfsmanna er um 300.
Employees
Jón E Friðriksson
Framkvæmdastjórijonedval@fisk.is