Litli Klettur
Lk þjónusta ehf
Litli klettur ehf starfar við steinslípun, kjarnaborun steinsögun múrbrot og fræsun.
Niðurrif gamalla húsa,ásamt öðru tilfallandi.
Hjá litla kletti gengur þú að reyndum starfsmönnum sem veita þér góða þjónustu, sama hvort þú ert með stórt eða smátt verk. Við erum alltaf við símann og erum tilbúnir að aðstoða þig við hvaða verkefni sem er.
Eitt símtal og við mætum á staðinn
Við hjá Litla kletti erum stoltir af því að í gegnum tíðina hefur myndast hefð fyrir því að til okkar sé leitað með margs konar verkefni. Sérhæfum okkur í málningar- og mygluslípun. Fjarlægjum gamlar flísar og veggjarústir: Ekkert verkefni er of lítið eða of stórt fyrir okkur.
Mottóið okkar er að það eru engin vandamál, bara verkefni sem þarf að vinna
Við erum með margar gerðir af sögum og eru verkefnin fjölbreytt. Gildir einu hvort þú þarft að taka fyrir nýjum glugga eða hurðargati, breikka glugga eða hurðargat eða fjarlægja veggi, gólf eða svalir. Við sögum fyrir þig óháð steypugerð og þykkt.
Getum boðið á alla almenna jarðvinnu.
Jarðvegskipti, hellulögn og flr.
Employees
Maríus Gunnsteinsson
Framkvæmdastjóri