Mynd af Kjarnagluggar ehf

Kjarnagluggar ehf



Kjarnagluggar ehf var stofnað 1988 og hefur síðan sérhæft sig í smíði glugga, hurða og milliveggja úr plasti (PVC-U).

Síðan 1995 hefur framleiðslan eingöngu verið úr efnum frá REHAU í þýskalandi en þeir hafa framleitt PVC-U efni í glugga og hurðir í yfir 30 ár og staðið í mikilli vöruþróun á því sviði.

Framleiðsla REHAU uppfyllir allar ströngustu

gæðakröfur og er undir ISO 9001 gæðastaðli.

REHAU er eitt stærsta fyrirtæki Evrópu í framleiðslu plastefna og leiðandi á því sviði.

Við hjá Kjarnagluggum ehf vöndum til verka og förum eftir ströngustu kröfum framleiðenda efnisins, hvað varðar samsetningar og aðra meðhöndlun á efninu.



Employees

Anna Björk Guðbergsdóttir

Eigandi
626 1011
sala@kjarnagluggar.is
c