Mynd af Rósaberg ehf

Rósaberg ehf

Rósaberg ehf

Fyrirtækið var stofnað í júní 2001 og hefur aðal starfsemi þess verið jarðvinnuverktaka.
Í ársbyrjun 2005 keypti Rósaberg helluframleiðslu- og garðaþjónustufyrirtækið Blómaland ehf og sameinaði það Rósabergi. Helluframleiðsla og garðaþjónusta urðu með því viðbót við starfsemina sem fyrir var.
2007 sameinuðu krafta sína Vélsmiðjan Foss ehf og Rósaberg um stofnum Dýpkunnarfélagsins Trölla ehf og eiga hvort um sig 50% hlut. Dýpkunnarfélagið Trölli ehf standsetti dælupramman Trölla og rekur hann.
Í lok árs 2007 bætti Rósaberg ehf við sig steypubílum og hefur síðan framleitt steypu fyrir Hornfirðinga.
Í byrjun árs 2008 var garðaþjónustan, úðanir og klippingar, seld einkaaðilum.

Í dag starfa hjá fyrirtækinu um 10 manns

Employees

Eymundur Kjartansson

Verkstæðisstjóri

Jón Kjartansson

Verkefnisstjóri

Helgi Grétar Kjartansson

Verkstjóri

Lovísa Rósa Bjarnadóttir

Framkvæmdarstjóri

Kort

c