Mynd af Kvikmyndaskóli Íslands / Menntastofnun ehf

Kvikmyndaskóli Íslands / Menntastofnun ehf


Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á nám fyrir þá sem hyggja á störf í kvikmynda og sjónvarpsiðnaði.

Skólinn er fagskóli sem starfar í samvinnu við framleiðslufyrirtæki og sjónvarpsstöðvar á Íslandi. Markmið skólans er að stuðla að öflugri uppbyggingu myndmiðlaiðnaðarins á Íslandi.

Kvikmyndaskóli Íslands er einkaskóli sem stofnaður var árið 1992.

Skólinn starfar með viðurkenningu menntamálaráðuneytisins og starfar með hliðsjón af lögum um framhaldsskóla og aðalnámskrá framhaldsskóla.



Employees

Böðvar Bjarki Pétursson

Stjórnarformaður

Hilmar Oddsson

Rektor
c