Hótel Hlíð
Hótel Hlíð er notalegt sveitahótel með 21 herbergi fyrir gesti. Allir gestir okkar hafa aðgang að :
Bakgarði með sólpalli og heitum potti þar sem náttúran fær að njóta sín
Sjónvarpi í hverju herbergi
Þráðlausri nettengingu
Myrkvunargardínum í herbergjum
Góðu baðherbergi með sturtu
Fríum innanlandssímtölum
Aðstoð við bókanir í dagsferðir
Í næsta nágrenni má finna golfvelli, sundlaugar, söfn, handverksgallerí, hestaleigur, kajakleigu, frábærar reiðleiðir og fjöldan allan af gönguleiðum. Fjaran er í 6 km fjarlægð frá hótelinu og heit náttúrulaug er rétt fyrir ofan Hveragerði, sem einnig er í 6 km fjarlægð frá hótelinu. Starfsfólk veitir gestum með ánægju upplýsingar varðandi afþreyingu og hjálpar til við skipulagningu sé þess óskað.
Hótel Hlíð er tilvalinn gististaður fyrir þá sem vilja skoða sögufræga staði eins og Eyjafjallajökul, Reykjanes, Þingvelli, Gullfoss, Geysi, Skálholt, Bláa lónið eða Vestmannaeyjar.
Hótel Hlíð is located on the south vest part of Iceland, on a beautiful place called Ölfus. Ölfus is only 1 hour by car from the capital of Iceland, Reykjavík. We are located around 80 km from the International airport in Keflavík and we are excellently located for visitors that want to travel straight from the airport to enjoying the beauty of the Icelandic nature. Our warm staff is fully committed to make your stay with us as pleasant as possible. We look forward for your stay with us and hope you will have a wonderful stay in Iceland.
Hotel Híð offers 21 rooms, single, double and family size. Every room comes with its own bathroom, including a shower and toilet.
Hótel Hlíð is an excellent choice for people that want to relax in the beautiful nature of Ölfus. The hotel is located between mountain Hjalli and the river Ölvusá in a very nice and quiet environment.
We have a very spacious dining hall where we offer a breakfast buffet and the meal of the day served at dinner time. For a relaxing evening we welcome you to enjoy our hot tub located in our rock garden at the back of the building. Or you can always visit the bar for a night cap and a chat.
Employees
Ingimar Ingimarsson
Hótelstjóri