Snyrtistofa Ólafar ehf
Í verslun okkar færðu faglega ráðgjöf um val á snyrtivörum og notkun þeirra.
Gott úrval af hágæða vörum frá Guinot, Smashbox, Kanebo og Lumene.
Við göngum frá vörunni í fallegum gjafaumbúðum, sé þess óskað.
Gjafakort eru einnig tilvalin gjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um.
GUINOT er háþróað, árangursríkt franskt snyrtivörumerki. GUINOT vörur og andlitsmeðferðir eru seldar á snyrtistofum . Þannig tryggir GUINOT að viðskiptavinurinn fái faglega leiðsögn í vali á andlitsmeðferðum og snyrtivörum. Snyrtifræðingar á yfir 10.000 snyrtistofum víðs vegar um heim vinna með GUINOT. GUINOT á sína eigin rannsóknarstofu. Þar vinnur fjöldi vísindamanna að rannsóknum og þróun meðferða sem bæta áranguri og aukar vellíðan. Eftir 30 ára reynslu á snyrtistofum er GUINOT í broddi fylkingar í þróun á aðferðum og framsetningu húðmeðferða.
Allar GUINOT meðferðir eru árangursríkar. Til þess að viðhalda árangri meðferðar notar viðskiptavinurinn GUINOT snyrtivörur. Vandlátar konur sem hugsa vel um húðina kjósa GUINOT meðferðir og ráðgjöf.
Employees
Ólöf Helga Bragadóttir
Framkvæmdastjóri