Gleði ehf
Ferðaþjónustan er staðsett rétt ofan við Geysi í Haukadal, u.þ.b. 90 mínútna akstur frá Reykjavík.
Við bjóðum uppá fjórhjólaferðir um Haukadalsskóg, þar sem ekið er um torfarna slóða í skóginum yfir ár og læki og uppá Haukadalsheiði.
Leiðirnar eru fjölbreyttar og valdar með tilliti til hópsins sem ferðast er með hverju sinni. Frábær leið til að kynna landið fyrir erlendum ferðamönnum í nágrenni við Gullfoss og Geysi.
A T H. allt að 45 manns í hverri ferð.
Employees
Haraldur Sveinbjarnarson
Eigandi / framkvæmdastjóri