Geislatækni ehf, Laser-þjónustan
Geislatækni er eina fyrirtækið hér á landi sem býður upp á þjónustu byggða á laserskurði á málmum ofl. Þessi þjónusta opnar nýja og áður óþekkta möguleika í plötuvinnslu sem nýst getur í iðnaði og þjónustu, hvort heldur á sviði fjöldaframleiðslu eða sérsmíði.
Erum með heildarlausnir í allri plötuvinnslu ásamt sérsmíði og sérhæfðum lausnum sniðnum að þörfum hvers og eins.
Geislatækni annast einnig sérsmíði á mörgum sviðum svo sem á stálinnréttingum (skápar-vaskborð-borðplötur ofl,) auglýsingaskiltum og fleiru.
Við bjóðum þig velkominn/na að hafa samband eða sækja okkur heim til að kynna þér betur þjónustu okkar.
Employees
Grétar Jónsson
Framkvæmdastjórigretar@laser.is