
Hljóðbók slf

Hljóðbók.is var stofnað 2003 af hjónunum Gísla Helgasyni og Herdís Hallvarðsdóttir.
Hljóðbækurnar eru fyrir alla sem hafa gaman af því að hlusta á góða sögu. Hægt er að hlusta á sögurnar í bílnum, líkamsræktinni og heima hjá sér. „Sumir hlusta á sögurnar fyrir svefn og finnst gott að sofna út frá lestrinum þannig að hljóðbækurnar er hægt að nota við öll tækifæri.
Employees
Gísli Helgason
EigandiHerdís Hallvarðsdóttir
Eigandiherdish@hljodbok.is
