Önnu konditorí
0205595009
Önnu Konditorí er stofnað í sept 2012.
Það er í eigu Önnu Björnsdóttur frá Patreksfirði búsett nú í Hafnarfirði.
Ég er menntuð konditor frá Ringsted í Danmörk vann í Danmörku fyrstu 6 árin og starfaði í Kringlebagaren Hörsholm.
Fyrsta árið eftir að ég menntaði mig og kom heim vann ég í Breiðholtabakarí og seinustu 9 árin í Okkar bakarí Garðabæ.
Önnu konditorí er netverslun og veisluþjónusta þar sem pantað er á netinu onnukonditori.is eða hringt í mig í síma 8966413
Konditor er nafnheiti á faggreininni sem er skild bakara en mismunur er á , þar sem konditor er með menntun í skreytingum á tertum komfektgerð og ísgerð og litla menntun í brauðagerð.
Mín sérgrein eru fígúrur ég móta næstum allt í höndunum úr marsipani og tengi það fólkinu sem á að fá tertuna Og ef þið eruð með hugmynd er ég til í að framkvæma hana ef möguleiki er á því.
Eftir að þið hafið pantað staðfesti ég pöntunina með því að hafa samband.
Tekið er á móti pöntunum í síma 8966413 alla virka daga frá kl. 08:00 til 19:00
Employees
Anna Björnsdóttir
Eigandi / framkvæmdastjóri