
Signa
Fást

Viðskiptavinir Signu eru allt frá ýmsum af stærstu og framsæknustu fyrirtækjum landsins til smærri fyrirtækja og einyrkja.
Signa býr yfir þrautreyndum starfsmönnum og góðum tækjum til að mæta ítrustu kröfum viðskiptavina við prentun, skiltagerð og umhverfismerkingar.
Fást starfar við ráðgjöf, hönnun, sölu og framleiðslu á plexígleri og vélaplasti. Þá býður fyrirtækið einnig upp á ýmsa íhluti í tæki og tól til iðnaðar eins og t.d drifkeðjur, vagnhjól, stillifætur og margt fleira.
Employees
Anna Linda Magnúsdóttir
Framkvæmdastjóri og eigandisigna@signa.is
