Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) var stofnað árið 1919, og er félagið bæði fag- og stéttarfélag.
Megintilgangur félagsins er að:
- efla þróun hjúkrunar og þekkingu og hæfni hjúkrunarfræðinga.
- gæta hagsmuna og standa vörð um sjálfstæði, réttindi, skyldur og kjör hjúkrunarfræðinga.
- semja við vinnuveitendur um kaup og kjör fyrir félagsmenn og um önnur atriði sem samningsumboð félagsins nær til á hverjum tíma.
- auka þátt hjúkrunarfræðinga í þróun og stefnumótun hjúkrunar- og heilbrigðisþjónustu.
Employees
Guðbjörg Pálsdóttir
Formaður hjukrun@hjukrun.is