Samband stjórnendafélaga
STF- Samband Stjórnendafélaga eru félaga og hagsmunasamtök stjórnenda.
Aðildarfélög okkar eru tíu og eru víðsvegar um landið.
Við erum með einn öflugasta sjúkrasjóð landsins.
Menntunarsjóður STF og SA veitir öfluga styrki til félagsfólks til starfstengds náms.
Einnig erum við með Stjórnendanám sem er 100% fjarnám og er í eigu STF.
Símenntun Háskólans á Akureyri sér og heldur utan um námið sem er yfirgrips mikið og flott nám, fyrir alla stjórnendur. Námið er kennt í 5 lotum og hægt er að klára námið á einu og hálfu ári eða lengur. Námið kostar 950.000 kr. Og er niðurgreitt af starfsmenntasjóðum STF um 80% fyrir félagsmenn okkar.
Einkunnarorð okkar eru - STYRKUR TRYGGÐ FORYSTA
Employees
Jóhann Baldursson
Framkvæmdastjóri8989929