Mynd af Fiskvinnslan Íslandssaga hf

Fiskvinnslan Íslandssaga hf

Fiskvinnslan Íslandssaga var stofnuð í desember árið 1999. Fyrirtækið er byggt á grunni mikillar hefðar í úrvinnslu sjávarafurða. Á Suðureyri hefur verið rekin fiskvinnsla frá því snemma á síðustu öld. Íslandssaga er fyrirtæki sem sérhæfir sig í vinnslu á þorski, ýsu og steinbít. Fyrirtækið framleiðir bæði ferskar og frystar afurðir til útflutnings. Mest er flutt til Bandaríkjanna eða um 60%. Fyrirtækið hefur verið leiðandi í útflutningi á ferskum fiski frá Vestfjörðum.

Employees

Óðinn Gestsson

Framkvæmdastjóri
odinn@icelandicsaga.is
c