Mynd af Cargo sendibílaleiga

Cargo sendibílaleiga



Cargo sendibílaleiga sérhæfir sig í útleiga á sendibílum og kassabílum með lyftu til flutninga á búslóðum og vörum. Þú leigir bílinn og ekur sjálfur/sjálf og sparar þarf af leiðandi umtalsverðan kostnað.

Einnig er hægt að leigja tryllur sem eru frábærar til að flytja þvottavélar og ísskápa úr stað. Ódýr kostur til að spara á sér bakið.

Brettatjakka höfum við einnig til leigu ef að um er að ræða vörur á brettum og einnig strappa til að festa vörurnar í bílunum.

Erum alltaf með símann í vasanum.

Okkar metnaður er góð þjónusta og gott verð.



Other registrations

Opnunartími Virka daga frá: 08:00 - 18:00 Laugardaga frá: 10:00 - 16:00 Sunnudaga frá: 10:00 - 16:00

Employees

Gunnar Haraldsson

Eigandi
info@cargobilar.is

Kort

c