Nýja kaffibrennslan
Nýja kaffibrennslan framleiðir ýmsar tegundir af kaffi og fullyrða má að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi í flórunni okkar. Hvort sem þú kýst að kaupa baunir til að mala heima, malað kaffi fyrir pressukönnuna, kaffi í skömmtum fyrir kaffivélina á vinnustaðnum - eða bara venjulegt kaffi til að hella upp á heima við - þá ættirðu að finna það sem þú leitar að hjá okkur. Að auki framleiðum við líka kaffi sérstaklega fyrir ákveðna viðskiptavini og sérmerkjum þeim.
Framleiðsla og sala á
Bragakaffi, Kaaberkaffi,
Ríókaffi, Dilettokaffi, Ameríkakaffi,
Colombiakaffi, koffínlausu.
Bragakaffi og Rúbínkaffi, rauðu og svörtu.
Rúbín - Sælkerakaffi.
Heitu súkkulaði.
Útvegum vélbúnað til kaffilögunar.
Employees
Kristinn Gylfi Jónsson
Helga Guðrún Johnson
Alfreð Jóhannsson
Ólafur Ó. Johnson
Helgi Örlygsson
FramkvæmdastjóriArnar E. Helgason
Framleiðslusjóri