Mynd af KONE ehf

KONE ehf




KONE er eitt af leiðandi fyrirtækjum í heiminum í framleiðslu á lyftum og rennistigum. Fyrirtækið sér viðskiptavinum sínum fyrir lyftum og rennistigum sem eru tæknilega í fremstu röð. Einnig býður KONE upp á góðar lausnir sem snúa að viðhaldi og endurbyggingu eldri tækja.



KONE á Íslandi

Íselekt ehf var stofnað 1994, þá strax hófst samstarf við KONE í Finnlandi. Sambandið þróaðist og árið 2004 keypti KONE meirihluta í Íselekt og nafninu var breytt í KONE ehf.

Frá upphafi hefur verið stöðugur vöxtur hjá fyrirtækinu og í dag eru KONE lyftur og rennistigar á stöðum eins og Flugstöðinni, Smáralind, Turninum og Kringlunni. Allir stærstu byggingaverktakar landssins eru meðal viðskiptavina KONE ehf.

KONE ehf hefur á að skipa reyndu starfsfólki í ráðgjöf, sölu, uppsetningum og þjónustu á lyftum og rennistigum.



Employees

Ólafur Einarsson

Framkvæmdastjóri
olafur.einarsson@kone.com
c