Mynd af Rótor ehf

Rótor ehf




Rótor er traust fjölskyldufyrirtæki, stofnað 1989, og hefur á að skipa fagfólki með mikla reynslu og þjónustulund.

Við sérhæfum okkur í vörum og þjónustu tengt húsvögnum, breytingum og smíði húsbíla og -vagna ásamt tjónaviðgerðum.



Opnunartími sept. - mars: Mánud til fimmtud 9:00 - 17:00
föstud 9:00 - 16:00
laugard Lokað


Ef þú vilt hafa samband við okkur hringdu í síma 5554900 eða
sendu okkur fyrirspurn.

Verslunin okkar og þjónustuverkstæði eru að Helluhrauni 4, Hafnarfirði, gula húsinu gegnt
Aðalskoðun ehf, Pústþjónustu BJB og Jolla.

Húsvagnageymsla, tjónaviðgerðir húsvagna og innréttingasmíði eru að Jónsvör 5, Vogum.




Employees

Lárus G. Brandsson

Framkvæmdastjóri
lgb@rotor.is

Trademarks and commissions

Noco
Rafgeymakassar
Solgrás
Smurtæki
Sterling
Pólskór
Sterling
Pólskór
Vogel
Smurkerfi
c