
Byggðasafnið í Görðum
Á Byggðasafninu í Görðum má finna stórt og mikið safn muna sem bera vitni um fyrri líf og störf íbúa Akraness og nágrennis.
Þar er einnig safn hefðbundinna húsa og báta, sem mörg hver eru opin almenningi á opnunartíma.
Velkomin í tímaflakk!
Upplýsingar
Byggðasafnið í Görðum
Garðaholti 3
300 Akranes
Sími: 433 1150
Opnunartímar
15. maí – 14. september:
Opið alla daga frá kl. 11-1715. september – 14. maí:
Hægt að panta heimsóknir fyrir hópa utan opnunartímaAðgangseyrir
(Hljóðleiðsögn innifalin í aðgangseyri)
Fullorðnir
1000 kr.
Hópar 10 eða fleiri
700 kr.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar
700 kr.
Börn til 18 ára
Ókeypis
Leiðsögn utan opnunartíma
10.000 kr. auk aðgangseyris
