
Hrafnista Reykjanesbæ Nesvellir

Í mars 2014 tók Hrafnista við rekstri á nýju hjúkrunarheimili á Nesvöllum í Reykjanesbæ. Auk þess tók Hrafnista yfir rekstur Hlévangs sem er eldra hjúkrunarheimili. Hjúkrunarheimilin í Reykjanesbæ eru rekin eftir sömu hugmyndafræði og þróuð hefur verið á Hrafnistu í Kópavogi, Lev og bo, þar sem rík áhersla er lögð á sjálfsákvörðunarrétt og þátttöku íbúa. Hönnun húsnæðisins tekur mið af þessari hugmyndafræði, sem byggir á litlum einingum með eldhúsi, setustofu og borðstofu í miðju hússins sem myndar umgjörð um daglegt líf á heimilinu.
Employees
Pétur Magnússon
Forstjóripetur.magnusson@hrafnista.is
Harpa Gunnarsdóttir
Framkvæmdastjóri rekstrarsviðsharpa.gunnarsdottir@hrafnista.is
Hrönn Ljótsdóttir
Forstöðumaðurhronn.ljotsdottir@hrafnista.is
Lucia Lund
Mannauðsstjórilucia.lund@hrafnista.is
María Fjóla Harðardóttir
Framkvæmdastjóri heilbrigðissviðsmaria.hardardottir@hrafnista.is
Kort
