Litla Gula Hænan
Litla gula hænan stundar landbúnað þar sem velferð kjúklinganna er höfð að leiðarljósi í gegnum allt framleiðsluferlið.
Kjúklingarnir hafa gott rými til að athafna sig og þegar veður leyfir fá þeir að fara út að leika.
Allt fóður sem þeir fá er óerfðabreytt. Litla gula hænan notar engin aukaefni.
Employees
Elva Björk Barkardóttir
elva@litlagulahaenan.is
Margrét Gunnarsdóttir
margret@litlagulahaenan.is
