Bónbræður ehf

Fyrirtækið Bónbræður ehf hefur starfað síðan árið 1986. Fyrstu 5 árin starfaði fyrirtækið undir nafninu Bliki S/F en við innkomu nýs samstarfsaðila var ákveðið að breyta nafninu í Bónbræður ehf. Í dag starfar fyrirtækið við hreingerningar,bónvinnu og ræstingar ásamt rimlatjaldahreinsun. Hefur fyrirtækið m.a. fjáfest í tækjabúnaði til rimlatjaldahreinsunar og hreinsunar búnaðar, t.d. eftir bruna.

Employees

Jón Gústafsson

Ómar Valgeirsson

c