Skipa- og húsanaust ehf

Markmið okkar er að veita hverjum og einum viðskiptavini persónulega þjónustu. Við gefum tilvonandi kaupendum ekki upp símanúmer eigenda, heldur fylgjum þeim, þegar skoða á eign og ræður eigandi þá, hvort hann er viðstaddur. Við skoðum og verðmetum fasteignir viðskiptavina okkar og vöndum það vel til gagna varðandi allar upplýsingar um eignina, að væntanlegir kaupendur geta byggt tilboð sitt á þeim. Við aðstoðum viðskiptavini okkar við leit að hentugri fasteign og gefum ráðleggingar varðandi tilboðsgerð.

Employees

Ásgeir E. Gunnarsson

Löggiltur fasteignasali
erling@husanaust.is

Skúli Sigurðarson

Löggiltur fasteignasali
skuli@husanaust.is

Andrés Kolbeinsson

Löggiltur fasteignasali
andres@husanaust.is
c