Ferðaþjónustan Engimýri Öxnadal

Engimýri er tilvalinn staður fyrir fyrirtæki til að halda fundi námskeið eða fyrirlestra. Einnig tökum við að okkur veisluhöld fyrir allt að 60 manns t.d. fermingarveislur, skírnarveislur eða afmæli. Engimýri er góður staður fyrir smærri hópa að hittast á t.d. gamla skólafélaga, saumaklúbba eða annan félagsskap. Gisting, matur, heitur pottur og frábærar gönguleiðir í nágrenninu. Á Engimýri bjóðum við uppá einfaldann og góðan matseðil. Íslensk kjötsúpa og kaffi og kökur eru alltaf á boðstólnum. Welcome to Engimyri. Engimyri Guesthouse is conviniently located in the valley of Oxnadalur, right by Highway number 1, only 34 km west of Akureyri. We’re open year-round and all our comfortable rooms are furnished with made up beds, TV and other necessities, in addtion to our spacious restaurant and the outdoor jacuzzi. Hiking trails and other activities The lakes of Hraunsvatn and Thverbrekkuvatn are in walking distance from the Guesthouse, with its ample fishing, free of charge. The scenary in the valley is breathtaking and there is planty is explore as there are several hiking trails in the vicinity. Hunting is available in the fall and the swimming pool at Thelamork is only 15 minutes away.

Employees

Böðvar Ingi Aðalsteinsson

Eigandi
bodvaria@simnet.is

Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir

Eigandi
engimyri@engimyri.is
c