Ísfélag Vestmannaeyja hf

Ísfélag Vestmannaeyja hf vinnur afurðir sínar úr því hráefni sem hafið hefur uppá að bjóða. Í landfrystingu félagsins eru unnar afurðir úr síld, loðnu, makríl, þorski, ýsu og ufsa. Uppsjávarfrystiskip félagsins vinnur afurðir úr loðnu, síld, markríl og kolmunna.

Employees

Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson

Stjórnarformaður

Hörður Óskarsson

Fjármálastjóri
ho@isfelag.is

Stefán Friðriksson

Framkvæmdastjóri
sf@isfelag.is
c