Hárrétt ehf
Hárrétt er stofa fyrir alla, með góðu fagfólki sem leggur sig fram við að fylgjast með nýjungum í tísku og vöruþróun.
Hárrétt notar eingöngu KEUNE hárvörur, fyrsta flokks vörur frá Hollandi. KEUNE eru búnar að vera á markaðnum frá 1922 og eru seldar til 60 landa.
Gaman er að segja frá því að Mr.Keune er sá sem fann upp permanentvökva fyrstur allra í Evrópu og að öll starfsemi KEUNE; skrifstofa, tilraunastofa og hárstúdíó er undir sama þaki. Þetta gera þeir til að vera vel vakandi yfir öllum stigum vöruþróunnar og framleiðslu og ná fram bestu fáanlegu gæðum í vörulínuna.
Employees
Alda Ýr Guðmundsdóttir
NemiLinda Rós Rúnarsdóttir
HársnyrtimeistariTrademarks and commissions
KEUNE
Hárvörur