Sólóhúsgögn ehf

Sólóhúsgögn er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á handgerðum gæðahúsgögnum. Fyrirtækið var stofnað árið 1960 og hefur það vaxið að stærð jafnt og þétt í gegnum árin auk þess sem afkastageta hefur aukist umtalsvert. Fyrirtækið er því í stakk búið til að taka við bæði litlum jafnt sem stórum pöntunum, hvort sem er frá einstaklingum eða stórfyrirtækjum. Stærsti hluti framleiðslu Sólóhúsgagna eru eldhús- og borðstofuhúsgögn en fyrirtækið hefur einnig sérhæft sig í hvers kyns sérsmíði. Húsgagnalínur fyrirtækisins er hannaðar af nokkrum fremstu hönnuðum Íslands og í gegnum árin hafa alltaf fleiri og fleiri hönnuðir bæst í hópinn. Sólóhúsgögn nota einungis bestu gæði af stáli, timbri og áklæðum sem Ísland og aðrar Evrópuþjóðir hafa uppá að bjóða og er því rétti staðurinn fyrir þá sem eru að leita sér að einstökum, íslenskum gæða hönnunarhúsgögnum.

Employees

Björn Sævar Ástvaldsson

Framkvæmdastjóri
solo@solo.is

Kristín Rós Andrésdóttir

Skrifstofa

Magnús J. Magnússon

Sölustjóri
c