Lundavespur

HJÁ OKKUR GETUR ÞÚ LEIGT VESPUR RAFVESPUR Með vespuleigunni er ætlunin að bjóða upp á nýja tegund afþreyingar fyrir landsmenn sem erlenda ferðamenn og í leiðinni kynna íslendingum kosti þess að keyra um á slíkum ökutækjum í stað eyðslufrekra bíla. Í byrjun árs 2012 tóku Lundavespur höndum saman við mótorhjólaleiguna Biking Viking og hafa leigunrnar tvær nú verið sameinaðar. Ekki er lengur boðið uppá rafmagnshjólin, línuskautana og dorgveiðistangirnar. Leigan fer fram hjá Reykjavík Motor Center að Bolholti 4 Reykjavík.

Employees

Eyþór Örlygsson

Framkvæmdarstjóri
eythor@bikingviking.is
c