Pólýhúðun ehf

Pólýhúðun er nútíma lökkunarfyrirtæki búið nýjustu tækni til duftlökkunar á málmhlutum. Starfsemin hefur verið í Kópavogi síðan 1998 og hafa umsvifin aukist á ári hverju. Í hverjum mánuði eru húðaðir þúsundir fermetra af hinum ýmsu verkefnum allt frá nöglum og skrúfum jafnvel grjóti upp í heilu hringstigana. Fjölbreytni er eitt af kjörorðum okkar enda er ekkert verkefni svo smátt eða stórt að við tökum ekki á því.
Employees
Helga Margrét Jóhannsdóttir
helga@polyhudun.is
Trademarks and commissions
Dupont
Bílalakk
Oxyplast
Málningarduft
