Þekkingarnet Austurlands ses
Þekkingarnet Austurlands er sjálfseignarstofnun, formlega stofnuð 13. júní 2006 á grunni Fræðslunets Austurlands sem stofnað var 30. október 1998. Starfssvæði er allt Austurland, frá Skeiðará í suðri að Langanesi í norðri.
Meginmarkmið með starfi Þekkingarnets Austurlands er: að stuðla að fjölbreyttri uppbyggingu háskólanáms, símenntunar og rannsókna á Austurlandi, vera samstarfsvettvangur fyrir aðila er vinna að verkefnum á sviði rannsókna, háskóla- og símenntunar, fjölþjóðlegra samstarfsverkefna, nýsköpunar og þróunar.
Employees
Stefanía Kristinsdóttir
Framkvæmdastjóristefania@tna.is