Gítarskóli Ólafs Gauks
Gítarskóli Ólafs Gauks hóf starfsemi 1975. Skólinn er opinn öllum þeim, sem hafa áhuga á að læra gítarleik. Á það jafnt við um börn og unglinga sem fullorðið fólk á öllum aldri, enda hefur reynslan orðið sú, að um helmingur nemenda skólans er úr hópi hinna yngri, en hinn helmingurinn eru fullorðnir, sem bæði setjast í skólann sem algerir byrjendur eða með einhverja
undirstöðu, og finna þar ljúfa dægradvöl og lífsfyllingu.
Employees
Svanhildur Jakobsdóttir
Framkvæmdastjóriswanhildur@aol.com