Vatnsskarðsnámur, Alexander Ólafsson ehf

Félagið er í námurekstri vestur undir Háuhnúkum við Krísuvíkurveg, í námum sem kallast Vatnsskarðsnámur, en hið landfræðilega Vatnsskarð er rétt suðaustan við námuna. Fyrirtækið sérhæfir sig í jarðefnavinnslu á steinefnum til margs konar nota m.a. hellu- og rörasandur, drenmöl, hestagerðisperlu, reiðstígaefni, steypusandur og steypumöl. Malarnám. Efnisvinnsla. Sala á grús, sandi og öðru unnu efni.

Employees

Ellert Alexandersson

Framkvæmdastjóri
ellert@alexander.is
c