Mynd af Jonna guesthouse

Jonna guesthouse

Hjá Jonna er á góðum stað í Þorlákshöfn og frá okkur er stutt í fjölbreytta afþreyingu í nágrenninu. Á Hellisheiði og á ströndinni eru margar merktar gönguleiðir, það er stutt að fara í golf, motocrossbrautin okkar er frábær og sundlaug á staðnum svíkur engan.

Hjá Jonna er lítið gistiheimili með fjórum herbergjum, sameiginlegu salerni, sturtu og baði. Morgunverður er innifalin í gistingu hjá okkur . Við bjóðum bæði upp á gistingu í svefnpokaplássi og uppábúin rúm.

Jonna guesthouse is a small guest house with four rooms, a common toilet, shower and bath. Breakfast is included in accommodation with us. We offer both accommodation in a sleeping bag and bed linen.

Employees

Jón M Arason

Eigandi
8685292
hjajonna@gmail.com

Kort

c