Hvellur
Hvellur.is flytur inn og þjónustar reiðhjól og snjókeðjur. Reiðhjólamarkaðurinn í Hvelli er mjög fjölbreyttur og þar er rekið eitt stærsta verkstæði fyrir reiðhjól hér á landi.
Hvellur er með mikið úrval af vara- og aukahlutum í reiðhjól svo sem reiðhjólatöskur, bögglabera, bretti, lása, stýri, stýrisstamma, gírskipta og annað sem fylgir reiðhjólum.
Hvellur er stærsta fyrirtækið hér á landi í innflutningi og þjónustu á snjókeðjum fyrir allar tegundir bíla og vinnuvéla.
Þegar þú verslar í vefverslun HVELLS getur þú valið á milli þess að sækja hana í verslun HVELLS næsta virka dag, fá hana senda með Íslandspósti eða vörufluntingabíl
t.d. Samskip eða Eimskip.
Varan er send frítt á flutningsaðila en kaupandi greiðir sendingakostnað flutningsaðila samkvæmt verðskrá þeirra.
Employees
Guðmundur Tómasson
Framkvæmdastjóri